Matseðill vikunnar

17. September - 21. September

Mánudagur - 17. September
Morgunmatur   Morgungrautur & appelsínubitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Heimabakað Smjörvi Ostur Gúrka Pera
 
Þriðjudagur - 18. September
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kakóduft. Þorskalýsi
Hádegismatur Bygglöguð grænmetissúpa Heimalöguð súpa hlaðin grænmeti & bankabyggi. Mjólk að drekka, brauð & álegg með. Álegg: smjörvi, egg, skinka, & pestó
Nónhressing Flatbrauð Smjörvi Lifrarkæfa Gúrka Appelsína
 
Miðvikudagur - 19. September
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kakóduft. Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskbollur Steiktar fiskbollur með hýðisgrjónum & lauksósu, ásamt niðurskornu fersku grænmeti EÐA gufusoðnu blönduðu grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi Smurostur Banani Tómatar
 
Fimmtudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Hakk & spa Tómatlöguð hakkblanda með hvítlauk, heilhveitilengjur & ferskt grænmeti
Nónhressing Heimabakað Smjörvi Ostur Döðlusulta Hnúðkálsstrimlar /rófustrimlar Epli
 
Föstudagur - 21. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur Hýðis/Bygggrjónafiskur Ofnbakaður þorskur með osta-eða karrýsósu ásamt ofnbökuðu grænmeti og hýðisgrjónum
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi Kotasæla/ostur Paprika Banani Pera
 
© 2016 - Karellen