Matseðill vikunnar

18. Júní - 22. Júní

Mánudagur - 18. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur & rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakað Smjörvi Lifrarkæfa Ostur Gúrkusneiðar Banani
 
Þriðjudagur - 19. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & fíkjur. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa Grænmetishlaðin soðsúpa með lambakjöti
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi Pestó Ostur Rófustrimlar Appelsína
 
Miðvikudagur - 20. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Kjúklinganúðlur Núðluflóki með blönduðu grænmeti & kjúklingabitum, ásamt fersku salati
Nónhressing Flatbrauð Smjörvi Kavíar Kindakæfa Gúrkusneiðar Epli
 
Fimmtudagur - 21. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Vatnableikja/lax Gufusoðin bleikja/lax með smjöri & hýðisgrjónum/byggi ásamt fersku grænmeti
Nónhressing Sætara brauðmeti ~döðlubrauð Smjörvi Ostur Paprikusneiðar Pera
 
Föstudagur - 22. Júní
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur pítsa
Nónhressing Hrökkbrauð Smjörvi Túnfisksalat Ostur Tómatsneiðar Banani
 
© 2016 - Karellen