news

Þegar piparkökur bakast..

12. 12. 2017

Í síðustu viku voru börnin að baka piparkökur sem foreldrum verður síðan boðið upp á á föstudaginn þegar þeir mæta í jólakaffið. Börnunum finnst alltaf jafn gaman að baka og að var dásamlegt að sjá gleðina í augunum á þeim. Það er óhætt að segja að allir komis...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2017

Í dag er dagur íslenskrar tungu, við höldum hann árlega á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds til minningar um framlag hans til íslenskrar tungu. Elstu börnin fóru út í Háaleitisisskóla og sungu þar Kisutangó ásamt börnunum á Velli. Þetta er hefð sem hefur myndast...

Meira

news

Halloween - hrekkjavaka

01. 11. 2017

Við héldum upp á halloween eða hrekkjavöku í gær. Það voru ótal kynjaverur sem mættu hérna i leikskólann og gerðu sér glaðan dag. Það var gaman að sjá hvað börn og foreldrar voru dugleg að taka þátt. Þessi hátið er einn af föstu þáttunum í starfinu hjá okkur enda...

Meira

news

Bangsadagur

27. 10. 2017

Í dag er alþjóðlegur bangsadagur, hann er haldinn ár hvert á fæðingardegir Theodore Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta, sem gjarnan var kallaður Teddy sem er enska orðið yfir bangsa. Við hvöttum börn og starfsfólk til þess að mæta með bangsa að heiman og það voru lan...

Meira

news

Dýrin í Hálsaskógi

25. 10. 2017

Laugardaginn 28. október klukkan 11.30 verður Notaleg sögustund með Höllu Karen í Bókasafni Reykjanesbæjar.


Að þessu sinni les hún og syngur um Dýrin í Hálsaskógi en fær til liðs við sig eina litla klifurmús. Hann Lilli klifurmús ætlar að koma með Höllu Karen o...

Meira

news

Pétur og úlfurinn framhald

19. 10. 2017

Í framhaldi af vinnu barnanna (fæddum 2012 og 2013) um söguna Pétur og úlfinn, fórum við í heimsókn í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á móti okkur tók Harpa tónlistarsnillingur. Hún sýndi okkur og spilaði á hljóðfæri sem koma við sögu. Við fengum frábæra móttöku og ...

Meira

© 2016 - Karellen