news

Erasmus+ styrkur

03. 09. 2018

Við á Heilsuleikskólanum Skógarási vorum að fá styrk frá Erasmus+ vegna verkefnis sem við erum að fara að taka þátt í sem heitir Eco tweet. Samstarfslöndin eru 5, Tyrkland, Grikkland, Noregur, Eistland og Svíþjóð. Í þessu verkefni verður lögð áhersla á alhliða umhverfi...

Meira

news

Nóg að gera í flutningum

29. 06. 2018

Nú erum við á fullu að pakka niður dótinu okkar og undirbúa flutninga. Í útiveru um daginn fengum við einn gám til viðbótar til þess að geyma dótið okkar í. Börnunum þótti það mjög spennandi og stóðu öll og fylgdust með því þegar gáminu...

Meira

news

Sumarfrí

28. 06. 2018

Þá fer að koma að því að leikskólinn fari í sumarfrí. Við lokum 3. júlí kl 11:45 og opnum aftur 13. ágúst kl 7:30.

Við vonum að þið hafið það gott í fríinu ykkar með börnunum ykkar og að þið fáið sól í hjarta og sól á kroppinn.


...

Meira

Skólafréttir

news 20 .09. 2018

Foreldrafundur 18. september

news 13 .09. 2018

Grænn dagur á mánudaginn

news 10 .09. 2018

Nýji leikvöllurinn okkar

news 03 .09. 2018

Erasmus+ styrkur

news 29 .06. 2018

Nóg að gera í flutningum

news 28 .06. 2018

Sumarfrí

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen