news

Afmælishátið Háaleitisskóla

23. 02. 2018

Í dag fagna nágrannar okkar í Háaleitisskóla 10 ára afmæli. Við tókum þátt í þeim hátíðarhöldum og tveir eldstu árgangarnir hjá okkur stigu á svið og sungu tvö lög, Lagið um heimsálfurnar og Vinalagið. Það er gaman að segja frá því en það er talað um hvað bör...

Meira

news

Foreldramorgunmatur

23. 02. 2018

Á mánudaginn, daginn eftir konudag, var öllum foreldrum boðið að koma og gæða sér á hafragraut með okkur. Þetta er gott tækifæri fyrir foreldra til þess að eiga notalega stund með barninu sínu í leikskólanum, kynnast leikfélögunu, öðrum foreldrum og auðvitað kynnast sta...

Meira

news

Grænfáninn

23. 02. 2018

Við fengum grænfánann afhendann i annað sinn i gær, 22. febrúar. Í tilefni dagsins var öllum foreldrum boðið að koma til okkar og fagna með okkur. Við vorum þakklát öllum þeim sem sáu sér fært að mæta. Við erum mjög stolt af þessum áfanga og hlökkum til að takast á v...

Meira

news

Dagur leikskólans

07. 02. 2018

Dagur leikskólans var í gær 6. febrúar. Í tilefni dagsins spurðumvið börnin á Djúpavogi oru spurð út í hvað við gerum í leikskólanum. Það kom ýmislegt í ljós, m.a, að þau læra að nota hnífapör, búa til slím og vita hvað matarsóun er. Öll svörin eru svo upp á ve...

Meira

news

Dagur stærðfræðarinnar

02. 02. 2018

Í dag 2.febrúar er dagur stærðfræðarinnar. Við vorum með flæði um deildarnar fullar af spennandi stærðfræði verkefnum.

...

Meira

news

Tinna Tannálfur

02. 02. 2018

Tinna tannálfur kom óvænt í heimsókn í gær og sýndi okkur allar tennurnar sem hún hafði safnað undan koddum barnanna. Hún kenndi okkur að hugsa um og hirða tennurnar okkar.

...

Meira

© 2016 - Karellen