news

Krúttlegir gestir í útigeymslunni.

20. 06. 2018

Þegar við náðum í útidótið um daginn tókum við eftir því að lítill skógarþröstur er búinn að gera sér hreiður í útigeymslunni hjá okkur og liggur þar á fimm eggjum. Það verður gaman að fylgjast með þessari fuglafjölskyldu seinustu daga...

Meira

news

Sumarhátíð

19. 06. 2018

Á föstudainn 15.júní héldum við seinustu sumarhátíð Heilsuleikskólans Háaleitis. Hún hófst með söngstund í fína salnum okkar þar sem öll börnin tóku þátt og svo kíktu nokkur af dýrunum úr Hálsaskógi og tóku nokkur lög með börnunum. Efti...

Meira

news

Áfram Ísland

14. 06. 2018

Eins og allir vita þá er Ísland að fara keppa á heimsmeistaramótinu í fótbolta út í Rússlandi núna í sumar. Okkur langaði að senda strákunum okkar smá hvatningar myndband. Við fengum hann Jóa Drummer frá Tólfunni til þess að koma og tromma fyrir...

Meira

news

Hreyfivika UMFÍ

01. 06. 2018

Við hér á Háaleiti erum búin að vera mjög virk í hreyfiviku UMFÍ sem staðið hefur yfir þessa vikuna. Allar deildir hafa tekið þátt á sinn hátt. Við höfum nýtt umhverfið í kringum okkur mikið og farið í allnokkrar vettvangsferðir og verið dug...

Meira

news

Gönguferð í nýja leikskólann

28. 05. 2018

Í dag fór Djúpivogur í gönguferð niður að nýja leikskólanum til þess að kanna aðstæður. Á leiðinni fundum við brekkur sem börnin bíða spennt eftir að fá að renna sér í næsta vetur. Börnunum leist mjög vel á nýja leikskólann sinn.

Meira

news

Útskrift skólahóps

24. 05. 2018

Í dag útskrifuðum við tíunda og jafnframt seinasta skólahópinn undir nafninu Heilsuleikskólinn Háaleiti við hátíðlega athöfn inná sal skólans. Börnin sungu nokkur vel valin lög og fengu afhent útskriftarskírteini. Að athöfn lokinni var g...

Meira

© 2016 - Karellen