news

Þegar piparkökur bakast..

12. 12. 2017

Í síðustu viku voru börnin að baka piparkökur sem foreldrum verður síðan boðið upp á á föstudaginn þegar þeir mæta í jólakaffið. Börnunum finnst alltaf jafn gaman að baka og að var dásamlegt að sjá gleðina í augunum á þeim. Það er óhætt að segja að allir komis...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2017

Í dag er dagur íslenskrar tungu, við höldum hann árlega á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar skálds til minningar um framlag hans til íslenskrar tungu. Elstu börnin fóru út í Háaleitisisskóla og sungu þar Kisutangó ásamt börnunum á Velli. Þetta er hefð sem hefur myndast...

Meira

news

Halloween - hrekkjavaka

01. 11. 2017

Við héldum upp á halloween eða hrekkjavöku í gær. Það voru ótal kynjaverur sem mættu hérna i leikskólann og gerðu sér glaðan dag. Það var gaman að sjá hvað börn og foreldrar voru dugleg að taka þátt. Þessi hátið er einn af föstu þáttunum í starfinu hjá okkur enda...

Meira

news

Bangsadagur

27. 10. 2017

Í dag er alþjóðlegur bangsadagur, hann er haldinn ár hvert á fæðingardegir Theodore Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta, sem gjarnan var kallaður Teddy sem er enska orðið yfir bangsa. Við hvöttum börn og starfsfólk til þess að mæta með bangsa að heiman og það voru lan...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen