Dagur leikskólans

07. 02. 2018

Dagur leikskólans var í gær 6. febrúar. Í tilefni dagsins spurðumvið börnin á Djúpavogi oru spurð út í hvað við gerum í leikskólanum. Það kom ýmislegt í ljós, m.a, að þau læra að nota hnífapör, búa til slím og vita hvað matarsóun er. Öll svörin eru svo upp á vegg á ganginum.Svörin voru meðal annars að við lærum að nota hnífapör, búum til slím og vitum hvað matarsóun er.

© 2016 - Karellen