Halloween - hrekkjavaka

01. 11. 2017

Við héldum upp á halloween eða hrekkjavöku í gær. Það voru ótal kynjaverur sem mættu hérna i leikskólann og gerðu sér glaðan dag. Það var gaman að sjá hvað börn og foreldrar voru dugleg að taka þátt. Þessi hátið er einn af föstu þáttunum í starfinu hjá okkur enda er svæðið tengt Bandaríkjunum vegna langrar viðveru bandaríska hersins hér. Okkur finnst nauðsynlegt að tengja okkur við sögu svæðisins og er þetta einn liður í þvi.

© 2016 - Karellen