Nóg að gera í flutningum

29. 06. 2018

Nú erum við á fullu að pakka niður dótinu okkar og undirbúa flutninga. Í útiveru um daginn fengum við einn gám til viðbótar til þess að geyma dótið okkar í. Börnunum þótti það mjög spennandi og stóðu öll og fylgdust með því þegar gáminum var komið fyrir hér fyrir utan.

© 2016 - Karellen