Pétur og úlfurinn framhald

19. 10. 2017

Í framhaldi af vinnu barnanna (fæddum 2012 og 2013) um söguna Pétur og úlfinn, fórum við í heimsókn í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á móti okkur tók Harpa tónlistarsnillingur. Hún sýndi okkur og spilaði á hljóðfæri sem koma við sögu. Við fengum frábæra móttöku og góða fræðslu.

Það er gaman að segja frá því að við kunnum svo sannarlega að vera gestir.

Viljum minna ykkur foreldra á listaverkin á ganginum við eldri fataklefa úr sögunni um Pétur og úlfinn

© 2016 - Karellen