Tinna Tannálfur

02. 02. 2018

Tinna tannálfur kom óvænt í heimsókn í gær og sýndi okkur allar tennurnar sem hún hafði safnað undan koddum barnanna. Hún kenndi okkur að hugsa um og hirða tennurnar okkar.

© 2016 - Karellen